Mér finnst þetta svo fallegur sauðalitur. Sagt var að skrattinn hefði náð í ána og togað í hana svo hún sviðnaði um fætur, og höfuð. En hún braust um og slapp og síðan er af henni kominn leggur með þessum litum, sem kallaður er að mig minnir, golsóttur. Leiðrétti mig sá sem veit betur;)
Ljósmyndari: LindaGisla | Staður: Ég held við Látra | Tekin: 16.7.2007 | Bætt í albúm: 17.5.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.