Hemmi heitinn og Flekkur
Báðir komnir yfir móðuna miklu. Hermann Sigurjónsson, vinur minn sem lézt í september s.l. með Flekk, fressinn blíða sem átti samleið með honum í stuttan tíma. Mikið sakna ég Hermanns og hans glaðhlakkalegu athugasemda og dýrðlegs skopskyns.
Ljósmyndari: LindaGísla | Staður: Hveragerði | Bætt í albúm: 12.5.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.