Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Sveitafélagið Ölfus hefur auglýst tillögu að breyttu aðalskipulagi á hluta Hengils svæðisins, á Ölkelduhálsi/Bitru. Baráttufólk um verndun svæðisins hefur sent vandað plakat í öll hús í Ölfusi, með litmyndum af því fagra og hrikalega landslagi sem þar er...
2.5.2008 | 22:23
Kínverjar í Stokkhólmi mótmæla
Ég var í Stokkhólmí síðustu viku og rakst á þessa löngu göngu við Ríksdaginn og konungshöllina í Stokkhólmi. Þegar ég og samferðakona mín litum á borðana var ljóst að Kínverjar voru að mótmæla hvernig vestrænir fjölmiðlar skrifa um þjóð þeirra og...