Myndir frá vestfjörðum

Mig langar, þar sem ég hef verið með vestfirði á heilanum undanfarið, að benda á gullfallegar myndir Jóhanns Ísbergs á islandsvefurinn.is. Meðal annars þessa frá Súðavík. Sudavik

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Ofsalega er þetta falleg mynd. Það eru margar fallegar perlurnar sem eru þarna.  Ein þeirra er t.d. Trostansfjörðurinn.  Síðan finnst mér alltaf nauðsynlegt að þegar ég er á vesturferð það er að aka Breiðafjörðinn. Mér finnst svo fallegt að horfa niður í firðina og út á Breiðafjörðinn frá fjallshlíðunum. Einnig er Kollafjörðurinn fallegur. Það er endalaust hægt að fara þarna um og skoða og eiga góðar stundir.

Sigurlaug B. Gröndal, 25.3.2008 kl. 20:49

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Vá, þvílík glæsimynd og birtan maður minn.

Steingerður Steinarsdóttir, 26.3.2008 kl. 16:36

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég var á vestfjörðum um páskana, tók sennilega 500 myndir af fegurð !

Blessi þig inn í helgina

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 28.3.2008 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband