Formáli að bloggfærslu

Ég hef verið mikið að taka myndir undanfarna daga, af umhverfi mínu, köttunum o.þ.h.

Ætla að deila þessu með ykkur og sér í lagi með dóttur minni sem er stödd með bekknum sínum í Danmörku og kemur aftur aðra nótt.Títa að vonast eftir að sleppa fljótt 16.05.08 072

Set myndirnar inn seinna í dag (verð víst að fara út í búð....oooo),  en hér er smá fyrirfram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fallegur köttur

Bryndís R (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 17:17

2 Smámynd: Ólafur fannberg

sætur kisi

Ólafur fannberg, 26.5.2008 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband