17.5.2008 | 19:09
Myndablogg
Ég vona að einhverjir hafi gaman að svona myndabloggi.
Ég er forfallinn aðdáandi kattanna minna og ég er alltaf að fylgjast með framför gróðursins, svo þetta endar allt á mynd hjá mér. ( Þakkiði fyrir að þetta séu aðaláhugamálin mín þessa stundina, hahahaha, fyrst þau rata hingað á síðuna.)
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Linda Samsonar Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi og margt fleira...
Söng eitt sinn fyrir landsmenn, popp, dægurlög, jazz og blús, en syng mest fyrir sjálfa mig núorðið. Tek kynstur af myndum af náttúru og garðinum mínum og því sem kallar á mig. Leik mér við keramik gerð og tek myndir af afrakstrinum, auðvitað.
lindasg@simnet.is
I live in a small village in South Iceland, surrounded by beautiful landscape of mountains, lava fields, lots of hot springs, a small river and handful of trees.
I am a social educator, singer and a potter and worked with preschool children before retireing in the fall of 2018. Now I do ceramic work, some of can be viewed on my insta account lindagisla_creates.
I love nature and animals and my garden....And photographing my surroundings and my creations.
Tónlistarspilari
Tenglar
deviantART
- Myndirnar mínar á deviantART Myndirnar mínar á deviantART
- ettz - dóttir mín á deviantART Listaverk dóttur minnar á deviantArt
Fagrir garðar um víða veröld
- Stourhead Einn rómantískasti garður heims
- Dyrham Park Virðulegt Enskt Herrasetur og fallegur garður umhverfis
- Iford Manor: The Peto gardens Miðaldasetur við ána Frome ásamt fallegum garði.
- Longleat Herrasetur, stórt limgerðisvölundarhús, safari garður og skemmtigarður
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Eva Benjamínsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Dýrfjörð
- Ólafur fannberg
- Steingerður Steinarsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bjarni Harðarson
- Karl Tómasson
- Svava frá Strandbergi
- Guðfríður Lilja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórhallur Pálsson
- Ólafur Fr Mixa
- Forvitna blaðakonan
- Dofri Hermannsson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Magnús Aðalsteins
- Blúshátíð í Reykjavík
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Eyþór Árnason
- Vefritid
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Mál 214
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Á móti sól
- Jakob S Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Soffía
Athugasemdir
Yndislegar myndir, Linda. Mér finnst ofboðslega gaman að myndabloggi, sérstaklega úrnáttúrunni og börnum og dýrum. Þau kunna ekki að "stilla sér upp" eða "feika" fyrir framan vélina. Endilega haltu þessu áfram. Ég er mikil kattarkona og hef átt tvo ketti, en á núna 1 hund. Kettir eru svo miklur karakterar. Sjálfstæðir og skemmtileg dýr. Gróðurinn er komin töluvert lengra hjá þér en hjá mér. Fottar myndir. Knús frá mér.
Sigurlaug B. Gröndal, 18.5.2008 kl. 14:46
Skemmtilegar myndir.
Ég er mikill aðdaándi myndablogga, held að það sé nokkuð ljóst :þ
Ragga (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 17:30
Gaman að sjá þetta, takk fyrir
Guðni Már Henningsson, 18.5.2008 kl. 23:56
Steina á afmæli á morgun (þriðjudag) fædd 20. 05. 1960. Láttu það ganga.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 20.5.2008 kl. 03:32
kisi er flottur
Ólafur fannberg, 20.5.2008 kl. 22:01
En gaman ad heyra frá ykkur, kisum fuglum og blomum og ekki sist um fallegu nöfnuna mina. eg ætti ad senda þer myndir ur litla gardinum minum..
kossar og knús til ykkar mæðgna.. Ida
Ida Frænka (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 05:15
Yndislegar myndir.
Steingerður Steinarsdóttir, 22.5.2008 kl. 11:03
Takk fyrir falleg orð:)
Ída, endilega sendu mér myndir úr garðinum þínum fyrst ég get ekki komið að sjá hann:)
Nafna þín biður að heilsa, hún er nýkomin úr velheppnaðri skólaferð til Danmerkur.
Linda Samsonar Gísladóttir, 22.5.2008 kl. 18:11
yndislegar myndir !!!!
Bless inn í nóttina
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 19:02
Hef verið að fylgjast með frettum um jarðsjálftana, vona að allt se i lagi hjá ykkur mæðgum. Eg er svo sem viss um ad blessuð dyrin hafi látið þig vita með fyrirvara.
Eg sendi myndir fljotlega. Annars getið þið svosem komið i heimsókn til min, alltaf opið hús fyrir ykkur mæðgur og þið eru alltaf velkomnar.
Kossar og knús til nöfnu minnar. Ida
Ida frænka (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 01:56
Takk Ída:) Kannske einhvern tíma við leggjum við land undir fót og heimsækjum ykkur.
Linda Samsonar Gísladóttir, 31.5.2008 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.