Myndablogg

FUZZY and TOMATOÉg vona að einhverjir hafi gaman að svona myndabloggi.

Ég er forfallinn aðdáandi kattanna minna og ég er alltaf að fylgjast með framför gróðursins, svo þetta endar allt á mynd hjá mér. ( Þakkiði fyrir að þetta séu aðaláhugamálin mín þessa stundina, hahahaha, fyrst þau rataKöttur og tómatur hingað á síðuna.)Liggjandi túlípanar Vetrargósi við hraunsteinAndlit í feldi TítuBurnirótin græturTítudýrBlómin tala


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Yndislegar myndir, Linda. Mér finnst ofboðslega gaman að myndabloggi, sérstaklega úrnáttúrunni og börnum og dýrum. Þau kunna ekki að "stilla sér upp" eða "feika" fyrir framan vélina. Endilega haltu þessu áfram. Ég er mikil kattarkona og hef átt tvo ketti, en á núna 1 hund. Kettir eru svo miklur karakterar. Sjálfstæðir og skemmtileg dýr. Gróðurinn er komin töluvert lengra hjá þér en hjá mér. Fottar myndir. Knús frá mér.

Sigurlaug B. Gröndal, 18.5.2008 kl. 14:46

2 identicon

Skemmtilegar myndir.

Ég er mikill aðdaándi myndablogga, held að það sé nokkuð ljóst :þ 

Ragga (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 17:30

3 Smámynd: Guðni Már Henningsson

Gaman að sjá þetta, takk fyrir

Guðni Már Henningsson, 18.5.2008 kl. 23:56

4 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Steina á afmæli á morgun (þriðjudag) fædd 20. 05. 1960. Láttu það ganga.

Gunni Palli kokkur.

Gunnar Páll Gunnarsson, 20.5.2008 kl. 03:32

5 Smámynd: Ólafur fannberg

kisi er flottur

Ólafur fannberg, 20.5.2008 kl. 22:01

6 identicon

En gaman ad heyra frá ykkur, kisum fuglum og blomum og ekki sist um fallegu nöfnuna mina. eg ætti ad senda þer myndir ur litla gardinum minum..

kossar og knús til ykkar mæðgna..   Ida

Ida Frænka (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 05:15

7 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Yndislegar myndir.

Steingerður Steinarsdóttir, 22.5.2008 kl. 11:03

8 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Takk fyrir falleg orð:)

Ída, endilega sendu mér myndir úr garðinum þínum fyrst ég get ekki komið að sjá hann:)

Nafna þín biður að heilsa, hún er nýkomin úr velheppnaðri skólaferð til Danmerkur. 

Linda Samsonar Gísladóttir, 22.5.2008 kl. 18:11

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

yndislegar myndir !!!!

Bless inn í nóttina

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 19:02

10 identicon

Hef verið að fylgjast með frettum um jarðsjálftana, vona að allt se i lagi hjá ykkur mæðgum. Eg er svo sem viss um ad blessuð dyrin hafi látið þig vita með fyrirvara.

Eg sendi myndir fljotlega.  Annars getið þið svosem komið i heimsókn til min, alltaf opið hús fyrir ykkur mæðgur og þið eru alltaf velkomnar.

Kossar og knús til nöfnu minnar.   Ida

Ida frænka (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 01:56

11 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Takk Ída:)  Kannske einhvern tíma við leggjum við land undir fót og heimsækjum ykkur.

Linda Samsonar Gísladóttir, 31.5.2008 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband