Ísbjarnardrápið. Ótrúleg skammsýni og grimmd, eða hvað á maður að halda?

Fyrir allmörgum árum gerðist það að menn murkuðu lífið úr syndandi hvítabirni sem átti sér einskis illt von. Það tilgangslausa dráp var gagnrýnt og hélt ég að menn hefðu lært af því að fara sér hægar í sakirnar er þessi langsoltnu dýr ættu í hlut.

Vísa ég í orð Egils Steingrímssonar Héraðsdýralæknis á Blönduósi en hann á deyfilyf í fórum sínum sem not hefði mátt, en þessir menn máttu ekki vera að því, (að ég held) vildu baða sig í frægðinni yfir því að drepa vesalings dýrið.  Verði þeim að góðu, megi þeir hreykja sér af þessu stórvirki svo lengi sem þeir lifa. 


mbl.is „Hefði átt að loka veginum"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Hverju er við að búast af samfylkingarkonu með sverar lappir sem verður umhverfisráðherra í valdatíð vinkonu sinnar Ingibjargar Sólrúnu?

Guðrún Magnea Helgadóttir, 3.6.2008 kl. 14:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband