Gömul frétt, en samt....Hvalreki er alltaf svolítið merkilegur

...sérstaklega ef maður gengur fram á hann sjálfur.

Þessi er neðan við Knarrarósvita, austan Stokkseyrar og er farinn að lykta ferlega.  Ég er ekki viss, en held þetta sé hræ af búrhvals kálfi. Veit einhver betur?  Ég tel nokkuð öruggt að menn frá Hafró hafi tekið úr honum sýni, alla vega eru verksummerki þessleg.

17.06.08 Hvalreki  02517.06.08- Hvalreki  020


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband