11.7.2008 | 22:56
Kettir og aftur kettir
Ég hef gaman að ljóðum, og þá ekki síst um ketti. Á ég ágæta bók sem inniheldur bæði sögur, myndir og ljóð um þessar mjúkvöxnu, liðugu undraskepnur, sem heilla mann með augnatilliti sínu. Arngrímur Stefánsson benti mér á þetta ljóð, sem vantar í bókina góðu, og vil ég deila því með ykkur.
The Naming Of Cats by T. S. Eliot
The Naming of Cats is a difficult matter,
It isn't just one of your holiday games;
You may think at first I'm as mad as a hatter
When I tell you, a cat must have THREE DIFFERENT NAMES.
First of all, there's the name that the family use daily,
Such as Peter, Augustus, Alonzo or James,
Such as Victor or Jonathan, George or Bill Bailey--
All of them sensible everyday names.
There are fancier names if you think they sound sweeter,
Some for the gentlemen, some for the dames:
Such as Plato, Admetus, Electra, Demeter--
But all of them sensible everyday names.
But I tell you, a cat needs a name that's particular,
A name that's peculiar, and more dignified,
Else how can he keep up his tail perpendicular,
Or spread out his whiskers, or cherish his pride?
Of names of this kind, I can give you a quorum,
Such as Munkustrap, Quaxo, or Coricopat,
Such as Bombalurina, or else Jellylorum-
Names that never belong to more than one cat.
But above and beyond there's still one name left over,
And that is the name that you never will guess;
The name that no human research can discover--
But THE CAT HIMSELF KNOWS, and will never confess.
When you notice a cat in profound meditation,
The reason, I tell you, is always the same:
His mind is engaged in a rapt contemplation
Of the thought, of the thought, of the thought of his name:
His ineffable effable
Effanineffable
Deep and inscrutable singular Name.





Athugasemdir
frábært,
ég á fjórar kisur og þær eru hver annari ólíkari, það er svo gaman að þeim.
kh+steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 15.7.2008 kl. 21:33
Ég segi það sama, frábært ljóð og skemmtilegt og myndirnar eru flottar myndir, af flottum kisum. Kettir eru flottastir, finnst mér, sem á tvo ketti.
Takk fyrir mig.
Svava frá Strandbergi , 18.7.2008 kl. 00:15
Linda, hvað heitir þessi bók, sem þú átt um ketti? Mig langar að lesa hana.
Svava frá Strandbergi , 18.7.2008 kl. 00:17
Þetta ljóð er yndislegt. Ég las það fyrst í ljóðasafni T.S. Eliot sem ég keypti mér í fyrstu utanlandsferðinni minni. Bókin týndist nokkrum árum seinna og ég hef alltaf séð eftir henni. þakka þér fyrir að minna mig á þetta frábæra skáld.
Steingerður Steinarsdóttir, 18.7.2008 kl. 11:39
Ég átti æææææðislegan kött, blessuð sé minnig hans.
Kolgrima, 20.7.2008 kl. 05:50
Takk öll fyrir innlitið.
Guðný Svava, ég skal athuga hvað hún heitir bókin, smá bið þó, því hún er í láni hjá vini mínum sem elskar ketti, ljóð og sögur......
Linda Samsonar Gísladóttir, 21.7.2008 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.