Morgunn í Hveragerđi - Dawn in Hveragerđi

Í kring um mánađarmótin síđustu urđum viđ vitni ađ nokkrum fögrum sólarupprásum og fegurđinni sem ţćr báru í skauti sér...  Myndirnar tala sínu máli....

At the beginning of November we got to view the beautiful sunrise from the window where I work. We saw how the steam from the newly formed hot springs on the mountain slope, embraced the hills with their veil. Couple of hours later I catched the mountains in the late morning sun.

Sólarupprás hefst

Morgunrođinn fćrist yfir

Hvílík himnabirta!

 Gufurnar umlykja hlíđina. The steams rise from the hot springsMorgunbirta í Hveragerđi

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Alveg er ţetta magnađ!!!!

Guđni Már Henningsson, 17.11.2008 kl. 21:38

2 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Vá, ćđislegt ađ sjá.

Steingerđur Steinarsdóttir, 18.11.2008 kl. 16:20

3 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Já, ţetta er ótrúleg fegurđ. Mađur kemst viđ ţegar svona sést. Ég hef orđiđ vitni af svona dýrđ eimitt ţegar horft er frá Ţorlákshöfn ađ Heklu og Eyjafjallajökli ţar sem morgunrođinn er ađ brjótast upp á bak viđ fjölin, svona "silouette". Himinninn svo ótrúlega tćr og blár. Ţetta gerist bara hér á landi á ţessum árstíma. Litirnir eru svo skarpir. Gott ađ ţú náđir ţessu á mynd. Mér tekst aldrei ađ muna  ađ hafa hana međ mér. Knús og kveđjur, Linda mín.

Sigurlaug B. Gröndal, 18.11.2008 kl. 23:13

4 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Fallegt ţetta - takk fyrir

Jón Snćbjörnsson, 21.11.2008 kl. 20:21

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

fallegar myndir, takk fyrir ţađ.

AlheimsLjós yfir til ţín og megi ţađ fylla vitund ţína alla kćra linda

s

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 21.11.2008 kl. 20:38

6 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Sćl veriđ ţiđ öllsömul:)

Kćrar ţakkir fyrir innlitiđ og "komplimentin" 

Vegni ykkur vel í skammdeginu og jólaundirbúningnum.... hann er einhvern vegin mikilvćgari nú en oft fyrr.

Linda

Linda Samsonar Gísladóttir, 30.11.2008 kl. 22:40

7 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Elsku Linda, takk fyrir orđin ţín góđu. Ţau ylja á ţessum erfiđu tímum. Annars hitti ég Benna bróđur ţinn á tónleikum í Fríkirkjunni á miđvikudaginn var. Alltaf ánćgjulegt ađ hitta ţann ágćta dreng.

Guđni Már Henningsson, 30.11.2008 kl. 22:44

8 Smámynd: Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir

Frábćrar myndir sem ţú ert međ hérna á blogginu ţínu. Ég hef alltaf veriđ smá skotin í Hveragerđi. Gangi ţér vel ađ nálgast skóinn á hćgri fót dóttur ţinnar.

Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 7.12.2008 kl. 01:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband