17.11.2008 | 21:26
Morgunn í Hveragerđi - Dawn in Hveragerđi
Í kring um mánađarmótin síđustu urđum viđ vitni ađ nokkrum fögrum sólarupprásum og fegurđinni sem ţćr báru í skauti sér... Myndirnar tala sínu máli....
At the beginning of November we got to view the beautiful sunrise from the window where I work. We saw how the steam from the newly formed hot springs on the mountain slope, embraced the hills with their veil. Couple of hours later I catched the mountains in the late morning sun.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Linda Samsonar Gísladóttir

Er Þroskaþjálfi og margt fleira...
Söng eitt sinn fyrir landsmenn, popp, dægurlög, jazz og blús, en syng mest fyrir sjálfa mig núorðið. Tek kynstur af myndum af náttúru og garðinum mínum og því sem kallar á mig. Leik mér við keramik gerð og tek myndir af afrakstrinum, auðvitað.
lindasg@simnet.is
I live in a small village in South Iceland, surrounded by beautiful landscape of mountains, lava fields, lots of hot springs, a small river and handful of trees.
I am a social educator, singer and a potter and worked with preschool children before retireing in the fall of 2018. Now I do ceramic work, some of can be viewed on my insta account lindagisla_creates.
I love nature and animals and my garden....And photographing my surroundings and my creations.
Tónlistarspilari
Tenglar
deviantART
- Myndirnar mínar á deviantART Myndirnar mínar á deviantART
- ettz - dóttir mín á deviantART Listaverk dóttur minnar á deviantArt
Fagrir garđar um víđa veröld
- Stourhead Einn rómantískasti garđur heims
- Dyrham Park Virđulegt Enskt Herrasetur og fallegur garđur umhverfis
- Iford Manor: The Peto gardens Miđaldasetur viđ ána Frome ásamt fallegum garđi.
- Longleat Herrasetur, stórt limgerđisvölundarhús, safari garđur og skemmtigarđur
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Fćrsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Eva Benjamínsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Dýrfjörð
- Ólafur fannberg
- Steingerður Steinarsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bjarni Harðarson
- Karl Tómasson
- Svava frá Strandbergi
- Guðfríður Lilja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórhallur Pálsson
- Ólafur Fr Mixa
- Forvitna blaðakonan
- Dofri Hermannsson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Magnús Aðalsteins
- Blúshátíð í Reykjavík
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Eyþór Árnason
- Vefritid
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Mál 214
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Á móti sól
- Jakob S Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Soffía
Af mbl.is
Erlent
- Solberg afsegir sig frá formennsku
- NATO sendir liđsafla í austurhluta Evrópu
- Líkin fundust í ferđatöskum fjórum árum síđar
- Heita stórfé fyrir veggmyndir af Irínu
- Tyler Robinson grunađur um morđiđ á Kirk
- Mađurinn sem vildi samrćđur drepinn
- Handtekinn í tengslum viđ morđiđ á Charlie Kirk
- Tuttugu tré féllu á hálftíma
- Umdeild herćfing Rússa: Pólverjar loka landamćrum
- Lík Kirk flutt til Arizona í flugvél varaforsetans
Fólk
- Hann er náttúrulega algjörlega ruglađur
- Laufey í óvćntu samstarfi
- Fagnađi 59 ára afmćli á sviđi
- Vissi ađ andlát pabba síns yrđi skítlegt
- Of huggulegur til ađ leika skrímsli?
- Mannsröddin stendur mér nćst
- Víkingur kynnir nýja plötu
- Vera samferđa bestu vinkonu sinni er mesti draumurinn
- Missti vini á sársaukafullan hátt
- Sögđ vera ađ stinga saman nefjum
Athugasemdir
Alveg er ţetta magnađ!!!!
Guđni Már Henningsson, 17.11.2008 kl. 21:38
Vá, ćđislegt ađ sjá.
Steingerđur Steinarsdóttir, 18.11.2008 kl. 16:20
Já, ţetta er ótrúleg fegurđ. Mađur kemst viđ ţegar svona sést. Ég hef orđiđ vitni af svona dýrđ eimitt ţegar horft er frá Ţorlákshöfn ađ Heklu og Eyjafjallajökli ţar sem morgunrođinn er ađ brjótast upp á bak viđ fjölin, svona "silouette". Himinninn svo ótrúlega tćr og blár. Ţetta gerist bara hér á landi á ţessum árstíma. Litirnir eru svo skarpir. Gott ađ ţú náđir ţessu á mynd. Mér tekst aldrei ađ muna ađ hafa hana međ mér. Knús og kveđjur, Linda mín.
Sigurlaug B. Gröndal, 18.11.2008 kl. 23:13
Fallegt ţetta - takk fyrir
Jón Snćbjörnsson, 21.11.2008 kl. 20:21
fallegar myndir, takk fyrir ţađ.
AlheimsLjós yfir til ţín og megi ţađ fylla vitund ţína alla kćra linda
sSteinunn Helga Sigurđardóttir, 21.11.2008 kl. 20:38
Sćl veriđ ţiđ öllsömul:)
Kćrar ţakkir fyrir innlitiđ og "komplimentin"
Vegni ykkur vel í skammdeginu og jólaundirbúningnum.... hann er einhvern vegin mikilvćgari nú en oft fyrr.
Linda
Linda Samsonar Gísladóttir, 30.11.2008 kl. 22:40
Elsku Linda, takk fyrir orđin ţín góđu. Ţau ylja á ţessum erfiđu tímum. Annars hitti ég Benna bróđur ţinn á tónleikum í Fríkirkjunni á miđvikudaginn var. Alltaf ánćgjulegt ađ hitta ţann ágćta dreng.
Guđni Már Henningsson, 30.11.2008 kl. 22:44
Frábćrar myndir sem ţú ert međ hérna á blogginu ţínu. Ég hef alltaf veriđ smá skotin í Hveragerđi.
Gangi ţér vel ađ nálgast skóinn á hćgri fót dóttur ţinnar.
Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 7.12.2008 kl. 01:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.