17.11.2008 | 21:26
Morgunn í Hveragerði - Dawn in Hveragerði
Í kring um mánaðarmótin síðustu urðum við vitni að nokkrum fögrum sólarupprásum og fegurðinni sem þær báru í skauti sér... Myndirnar tala sínu máli....
At the beginning of November we got to view the beautiful sunrise from the window where I work. We saw how the steam from the newly formed hot springs on the mountain slope, embraced the hills with their veil. Couple of hours later I catched the mountains in the late morning sun.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Linda Samsonar Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi og margt fleira...
Söng eitt sinn fyrir landsmenn, popp, dægurlög, jazz og blús, en syng mest fyrir sjálfa mig núorðið. Tek kynstur af myndum af náttúru og garðinum mínum og því sem kallar á mig. Leik mér við keramik gerð og tek myndir af afrakstrinum, auðvitað.
lindasg@simnet.is
I live in a small village in South Iceland, surrounded by beautiful landscape of mountains, lava fields, lots of hot springs, a small river and handful of trees.
I am a social educator, singer and a potter and worked with preschool children before retireing in the fall of 2018. Now I do ceramic work, some of can be viewed on my insta account lindagisla_creates.
I love nature and animals and my garden....And photographing my surroundings and my creations.
Tónlistarspilari
Tenglar
deviantART
- Myndirnar mínar á deviantART Myndirnar mínar á deviantART
- ettz - dóttir mín á deviantART Listaverk dóttur minnar á deviantArt
Fagrir garðar um víða veröld
- Stourhead Einn rómantískasti garður heims
- Dyrham Park Virðulegt Enskt Herrasetur og fallegur garður umhverfis
- Iford Manor: The Peto gardens Miðaldasetur við ána Frome ásamt fallegum garði.
- Longleat Herrasetur, stórt limgerðisvölundarhús, safari garður og skemmtigarður
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Eva Benjamínsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Dýrfjörð
- Ólafur fannberg
- Steingerður Steinarsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bjarni Harðarson
- Karl Tómasson
- Svava frá Strandbergi
- Guðfríður Lilja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórhallur Pálsson
- Ólafur Fr Mixa
- Forvitna blaðakonan
- Dofri Hermannsson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Magnús Aðalsteins
- Blúshátíð í Reykjavík
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Eyþór Árnason
- Vefritid
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Mál 214
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Á móti sól
- Jakob S Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Soffía
Athugasemdir
Alveg er þetta magnað!!!!
Guðni Már Henningsson, 17.11.2008 kl. 21:38
Vá, æðislegt að sjá.
Steingerður Steinarsdóttir, 18.11.2008 kl. 16:20
Já, þetta er ótrúleg fegurð. Maður kemst við þegar svona sést. Ég hef orðið vitni af svona dýrð eimitt þegar horft er frá Þorlákshöfn að Heklu og Eyjafjallajökli þar sem morgunroðinn er að brjótast upp á bak við fjölin, svona "silouette". Himinninn svo ótrúlega tær og blár. Þetta gerist bara hér á landi á þessum árstíma. Litirnir eru svo skarpir. Gott að þú náðir þessu á mynd. Mér tekst aldrei að muna að hafa hana með mér. Knús og kveðjur, Linda mín.
Sigurlaug B. Gröndal, 18.11.2008 kl. 23:13
Fallegt þetta - takk fyrir
Jón Snæbjörnsson, 21.11.2008 kl. 20:21
fallegar myndir, takk fyrir það.
AlheimsLjós yfir til þín og megi það fylla vitund þína alla kæra linda
sSteinunn Helga Sigurðardóttir, 21.11.2008 kl. 20:38
Sæl verið þið öllsömul:)
Kærar þakkir fyrir innlitið og "komplimentin"
Vegni ykkur vel í skammdeginu og jólaundirbúningnum.... hann er einhvern vegin mikilvægari nú en oft fyrr.
Linda
Linda Samsonar Gísladóttir, 30.11.2008 kl. 22:40
Elsku Linda, takk fyrir orðin þín góðu. Þau ylja á þessum erfiðu tímum. Annars hitti ég Benna bróður þinn á tónleikum í Fríkirkjunni á miðvikudaginn var. Alltaf ánægjulegt að hitta þann ágæta dreng.
Guðni Már Henningsson, 30.11.2008 kl. 22:44
Frábærar myndir sem þú ert með hérna á blogginu þínu. Ég hef alltaf verið smá skotin í Hveragerði. Gangi þér vel að nálgast skóinn á hægri fót dóttur þinnar.
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 7.12.2008 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.