Rúnar Júlíusson, sá góđi mađur, látinn.

Mér brá illa, eins og svo mörgum öđrum, er ég heyrđi af ótímabćru láti Rúnars Júlíussonar.

Ţrátt fyrir ađ hann hefđi ekki gengiđ heill til skógar undanfarin ár, var engan bilbug á honum ađ sjá og hann stóđ á vígvelli lífsins fram á hinztu stund.

Ég get ekki annađ en fyllst ađdáun er ég hugsa til hans, um leiđ og hryggđin gagntekur mig.

Ég samhryggist fjölskyldu hans innilega. Ţau misstu mikiđ og eiga erfiđa daga framundan međan flestir sinna daglegu amstri og undirbúa jólin. Ekkert sem mađur skrifar eđa segir getur deyft sársaukann og tómleikann hjá ţeim. Og orđin mega sín lítils gegn sorginni.... En ég hugsa til ţeirra.... í máttvana von um ađ hver falleg og hlý hugsun komist einhvern vegin til skila.

Ég minnist Rúnars sem ákaflega jákvćđs og hressilegs manns. Lífsglöđum og fullum orku og sköpunargáfu.

Minningin um hann mun lifa um ókomin ár. 

Rúnar Júlíusson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Elsku Linda, Rúnar er einhver hjartahreinasti mađur sem ég hef kynnst, öđlingur og alltaf jákvćđur. Blessuđ sé minning hans.

Guđni Már Henningsson, 7.12.2008 kl. 01:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband