Myndir og aftur myndir

Þessar myndir hef ég tekið s.l. mánuðinn. Þær tengjast allar vetrinum og fegurðinni sem honum fylgir með litaspili og skuggum. Einnig eru myndir teknar í gönguferð með börnum til að upplifa undrin sem tengjast frostinu....

 

Esjan og Móskarðshnúkar undir fannbreiðu 13.12.2008 044

Litaspil yfir Ingólfsfjalli 09.12.2008 030

Litaspil 09.12.2008 011

Frostkaldir barnafingur nóv 08 029

Undan barnshendi bráðnar hélan

Kotstrandarkirkja 100 ára 2008

Sest sól á suðurhimni 10.11.2008 041


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðni Már Henningsson

Fallegar myndir hjá þér vinur....og það er fallegt í Mosó

Guðni Már Henningsson, 14.12.2008 kl. 15:09

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Fallegar myndir Linda, en ég sé eitthvað færri myndir en Guðni því ég sé enga úr Mosó, hann ætti nú bara að heimsækja okkur Hvergerðinga og sjá að það er ekki síður fallegt í Hveró, sem hann er jú greinilega búinn að sjá.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 16.12.2008 kl. 19:28

3 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Kærar þakkir  :-)

Guðni minn... ertu nokkuð að ruglast á Hveró og Mosó;-)  Takk samt, það verður flestum einhverntíma hált á lyklaborðinu:)

Kveðja,

Linda

Linda Samsonar Gísladóttir, 16.12.2008 kl. 21:24

4 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Þú sérð Linda að hann er með Bjarna Harðar heilkennið, hann hefur gripið fyrir andlitið um leið og hann var búinn að ýta á SENDA.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 16.12.2008 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband