Besta jólagjöfin - Lag Magnúsar Þórs Sigmundssonar

Vetur Í Hveró 20.01.2005 011Mig langar að vekja athygli á jólalaginu sem ég setti á spilarann minn.

Það á vel við á krepputímum að velta fyrir sér hvað það er sem í raun skiptir okkur máli. 

Kærleikurinn og ástin sem við gefum hvort öðru er meira virði en allt sem fá má fyrir fé.

Texti Magnúsar og fallegt lagið eru lýsandi fyrir þau jól, sem ég vil upplifa....

En þú? Hvernig vilt þú hafa jólin þín?

Njótið þessa fallega lags, sem heyrist allt of sjaldan á öldum ljósvakans.

Takið eftir textanum.......

 

Gleðileg jól 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nákvæmlega eins og þú Linda mín! Þakka svo fyrir allt gamalt og gott eins og textað er í jólakortum.  Gaman væri að hitta ykkur mæðgurnar á nýju ári, ekki amalegt ef þú hefðir gítarinn með, "so i have to say i love you in a song".

Helga Kristjánsdóttir, 23.12.2008 kl. 00:40

2 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Takk Helga mín.

Ég óska þér gleðilegra jóla:)

Linda Samsonar Gísladóttir, 23.12.2008 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband