Hamingjan

                      Hamingjan                           

Eftir Kristján frá Djúpalćk

 

Hamingjan er undarlegust af ţeim Gyđjum gerđ

sem gista veröld bitra

Snauđur bćđi og ríkur geta notiđ hennar fylgdar

og heimskur jafnt ţeim ríka

 

En jafnan, ef ţú rekur hennar spor

hún reifast ţokumekki

En leggur krók á veg sinn ađ leita uppi ţann,

sem leitar hennar ekki.

 

Hún fánýt virđist öllum, hún fylgispökust er

ţađ fer svo margt í vana.

Hamingjuna lofar sá einn í fjöldans för,

sem fer á mis viđ hana.

 Títa blíđaMjása


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ć, takk fyrir ţetta. Frábćrt ljóđ sem ég hafđi ekki rekist á áđur.

Steingerđur Steinarsdóttir, 26.1.2009 kl. 19:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband