24.1.2009 | 18:43
Hamingjan
Hamingjan
Eftir Kristján frá Djúpalćk
Hamingjan er undarlegust af ţeim Gyđjum gerđ
sem gista veröld bitra
Snauđur bćđi og ríkur geta notiđ hennar fylgdar
og heimskur jafnt ţeim ríka
En jafnan, ef ţú rekur hennar spor
hún reifast ţokumekki
En leggur krók á veg sinn ađ leita uppi ţann,
sem leitar hennar ekki.
Hún fánýt virđist öllum, hún fylgispökust er
ţađ fer svo margt í vana.
Hamingjuna lofar sá einn í fjöldans för,
sem fer á mis viđ hana.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:44 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Linda Samsonar Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi og margt fleira...
Söng eitt sinn fyrir landsmenn, popp, dægurlög, jazz og blús, en syng mest fyrir sjálfa mig núorðið. Tek kynstur af myndum af náttúru og garðinum mínum og því sem kallar á mig. Leik mér við keramik gerð og tek myndir af afrakstrinum, auðvitað.
lindasg@simnet.is
I live in a small village in South Iceland, surrounded by beautiful landscape of mountains, lava fields, lots of hot springs, a small river and handful of trees.
I am a social educator, singer and a potter and worked with preschool children before retireing in the fall of 2018. Now I do ceramic work, some of can be viewed on my insta account lindagisla_creates.
I love nature and animals and my garden....And photographing my surroundings and my creations.
Tónlistarspilari
Tenglar
deviantART
- Myndirnar mínar á deviantART Myndirnar mínar á deviantART
- ettz - dóttir mín á deviantART Listaverk dóttur minnar á deviantArt
Fagrir garđar um víđa veröld
- Stourhead Einn rómantískasti garđur heims
- Dyrham Park Virđulegt Enskt Herrasetur og fallegur garđur umhverfis
- Iford Manor: The Peto gardens Miđaldasetur viđ ána Frome ásamt fallegum garđi.
- Longleat Herrasetur, stórt limgerđisvölundarhús, safari garđur og skemmtigarđur
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Fćrsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Eva Benjamínsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Dýrfjörð
- Ólafur fannberg
- Steingerður Steinarsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bjarni Harðarson
- Karl Tómasson
- Svava frá Strandbergi
- Guðfríður Lilja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórhallur Pálsson
- Ólafur Fr Mixa
- Forvitna blaðakonan
- Dofri Hermannsson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Magnús Aðalsteins
- Blúshátíð í Reykjavík
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Eyþór Árnason
- Vefritid
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Mál 214
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Á móti sól
- Jakob S Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Soffía
Athugasemdir
Ć, takk fyrir ţetta. Frábćrt ljóđ sem ég hafđi ekki rekist á áđur.
Steingerđur Steinarsdóttir, 26.1.2009 kl. 19:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.