22.3.2009 | 21:00
Hamingjan .....
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Linda Samsonar Gísladóttir
Er Þroskaþjálfi og margt fleira...
Söng eitt sinn fyrir landsmenn, popp, dægurlög, jazz og blús, en syng mest fyrir sjálfa mig núorðið. Tek kynstur af myndum af náttúru og garðinum mínum og því sem kallar á mig. Leik mér við keramik gerð og tek myndir af afrakstrinum, auðvitað.
lindasg@simnet.is
I live in a small village in South Iceland, surrounded by beautiful landscape of mountains, lava fields, lots of hot springs, a small river and handful of trees.
I am a social educator, singer and a potter and worked with preschool children before retireing in the fall of 2018. Now I do ceramic work, some of can be viewed on my insta account lindagisla_creates.
I love nature and animals and my garden....And photographing my surroundings and my creations.
Tónlistarspilari
Tenglar
deviantART
- Myndirnar mínar á deviantART Myndirnar mínar á deviantART
- ettz - dóttir mín á deviantART Listaverk dóttur minnar á deviantArt
Fagrir garðar um víða veröld
- Stourhead Einn rómantískasti garður heims
- Dyrham Park Virðulegt Enskt Herrasetur og fallegur garður umhverfis
- Iford Manor: The Peto gardens Miðaldasetur við ána Frome ásamt fallegum garði.
- Longleat Herrasetur, stórt limgerðisvölundarhús, safari garður og skemmtigarður
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Eva Benjamínsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Guðni Már Henningsson
- Kristín Dýrfjörð
- Ólafur fannberg
- Steingerður Steinarsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bjarni Harðarson
- Karl Tómasson
- Svava frá Strandbergi
- Guðfríður Lilja
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Þórhallur Pálsson
- Ólafur Fr Mixa
- Forvitna blaðakonan
- Dofri Hermannsson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Magnús Aðalsteins
- Blúshátíð í Reykjavík
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Eyþór Árnason
- Vefritid
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Mál 214
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Helga Kristjánsdóttir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Á móti sól
- Jakob S Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Soffía
Athugasemdir
yndislegt ! svo mikil værð og notalegheit í þessari mynd !
KærleiksLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.3.2009 kl. 10:50
Flott kisu mynd hjá þér Linda. Vildi að ég gæti haft kött en konan er með ofnæmi fyrir þeim því miður. Ég fékk þó kött í heimsókn í síðustu viku, gæddi honum á mjólk og laxi, hann mun sjálfsagt kíkja aftur við.
Davíð Gíslason (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 15:22
Hamingjan Linda er einmitt yfirleytt allt annarstaðar en hennar er oftast leitað.
Bara skipta kellu út fyrir aðra sem þolir ketti, Davíð.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 23.3.2009 kl. 16:28
Flott mynd, yndisleg. Því miður hef ég ofnæmi fyrir köttum og get því ekki haft kött. Hef samt gaman að þeim. Ég er ekk viss um að Dabbi fylgi tillögu frá fressinum Högna!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 23.3.2009 kl. 22:10
Hef ofnæmi fyrir þeim sem hlaupa fyrir bílinn minn á ferð,ósjaldan gerðist þetta á Álfhólsveginum ykkar,gerir minna til ef þeir eru ekki svartir. Að öllu gamni slepptu,er hrædd við að skaða þá.
Helga Kristjánsdóttir, 24.3.2009 kl. 00:17
Ekki held ég að Dabbi fari að ná í aðra konu.....
Ég held þú verðir bara að "halda við köttinn" ja, eða þannig..... það er líka ágætt að eiga kvona hálfgerðan kostgangara sem má klappa og kela við annað slagið;-)
Knús til kkar allra:)
Linda
Linda Samsonar Gísladóttir, 25.3.2009 kl. 21:50
Það er ekkert annað en gaman að eiga ferfætta nágranna sem kíkja á mann annað veifið og þiggja gerningar, vera með þá sem koma og skilja eftir sig - hrúgur.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 26.3.2009 kl. 12:58
r, það átti að vera ,,verra með þá sem koma og skilja eftir........
Högni Jóhann Sigurjónsson, 26.3.2009 kl. 12:59
Sæll Högni..... mig sárvantar húsdýraáburð í garðinn, kannski ég ætti að bjóða hestum í opinn garð?
Linda Samsonar Gísladóttir, 26.3.2009 kl. 21:57
Sæl Linda.
Ekki á ég von á að þú viljir hundinn minn - aftur ?
Kosturinn við hrossin inn í garð er að maður þarf ekki að slá - þá vikuna.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 27.3.2009 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.