Hamingjan .....

..........er að horfa á köttinn sofa værum svefni í sófanum :)

Mjása sofandi í sófanum 22.o3.2009


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

yndislegt ! svo mikil værð og notalegheit í þessari mynd !

KærleiksLjós  til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.3.2009 kl. 10:50

2 identicon

Flott kisu mynd hjá þér Linda. Vildi að ég gæti haft kött en konan er með ofnæmi fyrir þeim því miður. Ég fékk þó kött í heimsókn í síðustu viku, gæddi honum á mjólk og laxi, hann mun sjálfsagt kíkja aftur við.

Davíð Gíslason (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 15:22

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Hamingjan Linda er einmitt yfirleytt allt annarstaðar en hennar er oftast leitað.

Bara skipta kellu út fyrir aðra sem þolir ketti, Davíð.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 23.3.2009 kl. 16:28

4 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Flott mynd, yndisleg. Því miður hef ég ofnæmi fyrir köttum og get því ekki haft kött. Hef samt gaman að þeim. Ég er ekk viss um að Dabbi fylgi tillögu frá fressinum Högna!

Ingibjörg Hinriksdóttir, 23.3.2009 kl. 22:10

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hef ofnæmi fyrir þeim sem hlaupa fyrir bílinn minn á ferð,ósjaldan gerðist þetta á Álfhólsveginum ykkar,gerir minna til ef þeir eru ekki svartir. Að öllu gamni slepptu,er hrædd við að skaða þá.

Helga Kristjánsdóttir, 24.3.2009 kl. 00:17

6 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Ekki held ég að Dabbi fari að ná í aðra konu.....

Ég held þú verðir bara að "halda við köttinn" ja, eða þannig..... það er líka ágætt að eiga kvona hálfgerðan kostgangara sem má klappa og kela við annað slagið;-)

Knús til kkar allra:)

Linda

Linda Samsonar Gísladóttir, 25.3.2009 kl. 21:50

7 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Það er ekkert annað en gaman að eiga ferfætta nágranna sem kíkja á mann annað veifið og þiggja gerningar, vera með þá sem koma og skilja eftir sig - hrúgur.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 26.3.2009 kl. 12:58

8 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

r, það átti að vera ,,verra með þá sem koma og skilja eftir........

Högni Jóhann Sigurjónsson, 26.3.2009 kl. 12:59

9 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Sæll Högni..... mig sárvantar húsdýraáburð í garðinn, kannski ég ætti að bjóða hestum í opinn garð?

Linda Samsonar Gísladóttir, 26.3.2009 kl. 21:57

10 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Sæl Linda.

Ekki á ég von á að þú viljir hundinn minn - aftur ?

Kosturinn við hrossin inn í garð er að maður þarf ekki að slá - þá vikuna.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 27.3.2009 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband