Grćđgin á sér mörg og ljót andlit....

 

 Grćđgi

 

 

 

 

 

Nú fer um mig eins og bloggarann forđum í áramótaskaupinu, sem hljóp beint eftir fréttirnar til ađ blogga.

Ég get ekki orđa bundist yfir ţví, sem kom fram í Kastljósi nú í kvöld.

Ungar stúlkur sem hyggjast taka ţátt í fegurđarkeppni Íslands eru neyddar til ađ skrifa undir vćgast sagt íţyngjandi samning sem bindur hendur ţeirra nćstu 3 ár eftir keppni.

 

Ţćr skuldbinda sig međal annars til ađ:

 

Segja engum frá samningnum, ţ.m.t. foreldrum. ALdrei!!!!

Afsala sér ÖLLUM rétti til ađ krefjast bóta verđi ţćr fyrir skakkaföllum í keppninni.

Láta keppnishaldarann hafa milligöngu um öll fyrirsćtustörf, viđtöl ofl og borga honum 30% af brúttótekjum sem koma inn fyrir ţau störf nćstu ŢRJÚ árin!

 blogga ekki...... 

Og sú sem vinnur.....  ja, hún skrifar uppá ţađ ađ halda sér eins....ţ.e.a.s.  halda sömu ţyngd, hárlit o.ţ.h. Og ađ halda "sér í formi, líkamlega og andlega"  

Og ef viđkomandi rýfur samninginn, ţá á hún ađ greiđa keppnishaldaranum 200.000 kr. Og ađ auki má hannhenda henni út úr keppninni og láta upp hvađa ástćđu sem honum sýnist fyrir ţví opinberlega og hún á ţá engan mótmćlarétt.

-------------------

Ţetta eru bara dćmi úr ţessum óţverrasamning.....

Ţađ virđist sama og ekkert skrifađ um skyldur keppnishaldarans gagnvart fórnarlambi sínu í ţessum samningi.

Lögrfrćđingur sem talađ var viđ í Kastljósi sagđi af og frá ađ ţessi samningur gćti stađist skv. Íslenskum lögum. Ţađ vćri međ ólíkindum ađ stúlkur afsöluđu sér öllum sínum réttindum. Og ađ málfrelsiđ vćri alveg frá ţeim tekiđ. Og ţar ađ auki vćri í samningnum ţvílíkur aragrúi af stafsetningarvillum ađ greinilegt vćri ađ ekki vćri hér fagmađur á ferđ.  

Grćđgin á sér mörg og ljót andlit.....

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

já sammála ţetta er alveg ótrúlegt. skrítiđ ađ láta sig hafa ţađ ?

fallega helgi til ţín

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 15.5.2009 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband