Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Flottar myndir
Sæl Linda Æðislegar myndir :) var mjög gaman að skoða fannst okkur :) Knús á þig frá okkur Kveðja Júlíus og Tinna
Tinna (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 23. apr. 2009
Halló nýi bloggvinur minn
Rakst í öxlina á þér þegar ég var að skipta mér af færslu einhvers... og það hafðir þú gert líka. Kíkjumst, Eygló Hefur Da Fínt
Eygló, mán. 23. feb. 2009
Fallegar myndir
Vá,hvað mér finnst þú taka fallegar myndir:-)Vona að þér gangi vel. Kveðja Sirrý-(skondrumamma)
Sigríður B Sigurðardóttir, fös. 3. okt. 2008
Skipasund/Efstasund
Linda ég vissi ekki að ég ætti að lesa gestabókina fyr en dóttir mín bennti mér á það um helgina svo þess vegna vissi +ég ekki að þar væri þessi spurning frá þér og þess vegna var ég ekki búinn að svara þér. Jú ég bjó í Skipasundi líklega 5 til 7 og svo í Efstasundi til "fullorðinsára"
Högni Jóhann Sigurjónsson, þri. 15. apr. 2008
hæ aftur
Í sambandi við spurningu þinnar þá á ég svona tölvutengdan plötuspilara get semsagt millifært lög af vinil yfir á disk.Sem stendur er vinill með þér hehe í gangi þessa stundina
Ólafur fannberg, fös. 4. apr. 2008
sælar
var að gramsa í gömlu geymsludóti og fann plötu..vinil gettu með hverri svo ég varð að kvitta í gestó
Ólafur fannberg, sun. 23. mars 2008
Linda mín
Mikið er gaman að við frænkurnar séum báðar komnar í bloggheima. Takk fyrir innlitið til mín og gangi þér allt í haginn. Knús eva frænka
Eva Benjamínsdóttir, lau. 23. feb. 2008