Gleðilegt ár - Happy new year!

1-20191204_123906_pe-002


Nýtt bloggtímabil?? Kannski og kannski ekki....

Nú er langt um liðið frá síðasta bloggi, sem var umkvörtunarblogg. Ekki vil ég halda áfram á þeirri leið heldur vinda kvæði mínu í kross og finna mynd, setja inn og halda ótrauð inn í bloggheima að nýju. Eins og áður, mun ég mest verja tíma mínum í margs...

Ég er ekki dauð enn....mætt samt halda það miðað við óvirkni mína hér ;-)

Ég áttaði mig á að ég ætlaði að skrifa og setja inn myndir fyrir meira en ári síðan af komandi sumri, sem svo kom ekki. En það er víst komið núna, ári síðar. Vonandi endist það fram í september. Ég man það núna, því ég lendi í sömuvandræðum og í fyrra,...

Er sumarið komið?

Alla vega er það hér í helgarleyfi.... Það er rétt svo að ég tími að koma inn og skrifa þetta þar sem sólargeislarnir verma fyrir utan og endalaus verkefni á pallinum og í garðinum bíða og kalla á mig. En ég þurfti að aðgæta svolítið og sú leit bar mig...

Síða Samúels með vitlausar upplýsingar um undirritaða....

Samúels menn vaða villu og svíma vitlaust þeir nefna aldurinn minn Viðbótar árunum við mig þeir líma Hvorki meira né minna en fimm Síðast er ég athugaði, var ég fædd 1956, ekki 1951. Það hefur einhver hjá Samma frænda farið villur vegar á lyklaborðinu;-)...

Blóm í Hveragerðisbæ 22. - 24. júní 2012

Nú er langt síðan ég setti hér inn nokkuð og verð ég að bæta aðeins fyrir það á næstunni eftir því sem kostur er á. Ætla ég að byrja á að setja inn nokkrar myndir frá Blómahátíðinni hér í Hveragerði sem var fyrir viku síðan. Var þemað Sirkus og voru...

Nýjárskveðja

...

Nýjárskveðja - New years greeting

Ég óska öllum bloggvinum og öðrum sem þetta sjá, heillaríks og gleðilegs árs! May my friends and all who see this have a very happy and joyful new year.

Hveragerði, Hveragerði, blómstrandi bær....

...Þannig byrjar einn söngur um Hveragerði sem iðulega er sunginn þegar bæjarhátíð okkar, Blómstrandi dagar, er haldin. Bæjarbúar skreyttu garða sína og hús sem aldrei fyrr og það var glaumur og gleði í bænum langt fram á kvöld, sem endaði með...

Langt er síðan ég skrifaði eða setti inn myndir síðast.

Sumarið lætur standa á sér en samt er gróðurinn kominn vel af stað og hverasvæðið uppi á Hveramel er fallegt. Þar hefur nýr stór hver bættst við, djúpur og rétt til hliðar og ofanvið annan djúpan, vellandi, leirhver. Sá nýi er næstur á myndinni og er...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband