Fleiri myndir frá Hveragerði - More pics from Hveragerdi

Catlights in the dark 09.02.2011 216
Hveragerði 05.02.2011 255 copy
Hveragerði - A house of good spirits 05.02.2011 263
 
Hveragerði 05.02.2011 283
 
Cat on a cold day...05.02.2011 110
Hveragerði-Geothermal park 05.02.2011 274
 
Hveragerði - Geothermal park and church 05.02.2011 334 
Better dress for the cold - 05.02.2011 384 
Double vision I 09.02.2011 239
Double vision II 09.02.2011 246
My garden shed 05.02.2011 076 
 
Peeking through the fence 05.02.2011 108

Frá göngu um Hveragerði 5. febrúar 2011- Pictures from a walk in a wonderful weather in Hveragerdi.

Ég fór með hana myndavél út að ganga í gær í blíðunni og snjónum. Það var augljóst að égvar ekki sú eina sem hugsaði mér gott til glóðarinnar, því það var mikil umferð á götum bæjarins, mest þó bifreiðar, en nokkuð þó um fólk og oftar en ekki með hunda...

Ég á mér lítinn draum....

...um að eignast með tíð og tíma almennilega myndavél til að taka skýrar og góðar myndir á. Litla Sony cybershot vélin mín er aðeins 7,2 megapixla og stærstu myndirnar úr henni eru farnar að tapa gæðum um leið og þær eru stækkaðar í 30 x 40 eða meira....

Enn af hverum á Hveramel ofan Hveragerðis....

Ég á mér alveg sérstaka vin..... ekki í þeirri merkingu sem maður vanalega leggur í orðið, heldur sem vin í eyðimörk.... Mína vin skal maður ávallt umgangast með fullri virðingu og aðgæslu, því hún er hættuleg þeim sem ekki gæta sín. En hún er dásamleg...

Enn af görðum í Hveragerði.....More pics of gardens in my town of Hveragerdi

Það eru margir fallegir garðar í Hveragerði.Ég vona að eigendur þeirra fyrirgefi mér þó ég hafi aðeins kíkt yfir girðinguna með auga myndavélarinnar til að taka myndir af fallegum og frumlegum görðum þeirra. Einhverjar myndir af villigarðinum mínum...

Myndir frá Hveragerði

Fallegur garður í Hveragerði

Hveragerði - Bær sem verður er heimsóknar - My hometown, Hveragerdi

Á næstunni hyggst ég setja hér inn myndir frá Hveragerði. Langar mig að kynna fyrir ykkur, sem hingað lítið inn, hve fallegur og skemmtilegur bærinn minn er, um leið og ég hvet ykkur til að koma í heimsókn til að skoða það sem hann hefur uppá að bjóða....

Hátíðin Blóm í bæ, stendur nú yfir í Hveragerði....

Vinkona mín, hundur hennar og köttur fórum á fimmtudagskvöldið og sáum hvernig gekk að gera klárt fyrir blómahátíðina.... Hér eru myndir frá undirbúningnum. Þemað er börn og ævintýri og er mjög mikil litadýrð ríkjandi. People preparing for the annual...

Blómabærinn Hveragerði

Um næstu helgi verður stóra blómahátíðin, Blóm í bæ, hér í Hveró. Spáin er ekki eins góð og í fyrra, en gæti samt sloppið fyrir horn..... Þetta er frábær skemmtun og margt sem gleður augu... Ég læt fylgja með myndir frá í fyrra. Next weekend there will...

Ungkötturinn Ponyo og pirruðu læðumæðgurnar Mjása og Títa.

Ég tók að mér kettling í vetur, sem reyndist ansi sprækur og þó nokkuð klárari en meðalkettir eru og fjörugur eftir því. Kannski ég ætti bara að segja það hreint út; hann er óþekktarangi. En svo mikill gæluköttur og sjarmur að leitun er að öðru eins...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband