Síđustu myndirnar 2009 - Last photos from the year of 2009

Gamlársdagur 2009 var dásamlega fagur og skýr.

Ég gat ekki látiđ ţennan dag ósnortinn af myndavélinni minni og renndi niđur á strönd og tók nokkrar myndir. 

Ég sendi öllum sem sjá ţessar myndir mínar bestu óskir um farsćlt nýtt ár. Megi gleđi og ástríki umlykja ykkur öll:)

 

With these pictures I send all you who view them, my best wishes for a happy and a frutitful year of 2010.

 Bleik birta - Pink sunset on ice

 Sjávarís á hrauni - Icy lava rocks by the seaside

Sólsetur viđ ísi lagđa strönd - Sunset on ice

aldan_og_isinn_-_the_wave_and_the_ice_31_12_2009_239.jpg

Aldan fellur ađ - by the icy coast


Frost og funi ađ Reykjum í Ölfusi - Vetrarfegurđ - Frost and fire - winter wonderland

Ţađ var erfitt ađ velja myndir eftir myndatökuna í dag. Fegurđin er mikil í hlíđinni ofan Hveragerđis, mitt í hveragufu og furđulegum frostmyndunum. Photos from a walk at the geothermal area at Reykir, above the town of Hveragerdi, Iceland. The mystical...

Mjása tása tungulipra

Kötturinn minn, lćđuskinniđ, hún Mjása, fékk smá smjör á trýniđ í dag og fór tungan heldur betur í gang viđ ađ sleikja herlegheitin...... ég vissi ekki hve löng sú tunga er fyrr en ég tók ţessar myndir:)

Gleđileg jól, vinir, vandamenn og kunningjar fjćr og nćr!!!!

...

Myndir frá mildum vetri

...

Myndir frá gönguferđum í október

Ţessar myndir eru teknar í og ofan viđ Hveragerđi.......

Funhiti í Reykjafjalli ofan Hveragerđis

Ég fór í vikunni upp í fjall ađ skođa hitann fyrir ofan Friđarstađi, en ţar eru komnir all margir hverir mis hátt í hlíđinni. Brölti ég ţangađ uppeftir í vikunni og tók myndir. Svo leit ég uppeftir seinnipartinn í dag og tók nokkrar litlar myndir sem...

Myndablogg og ekkert annađ......

...

Myndir frá Snćfellsnesi laugardaginn 29.ágúst 2009

...

Hverabjallan í Hveragerđi

Nú er löngu mál ađ blogga svolítiđ. Mig langar ađ kynna fyrir ykkur hverabjölluna og leitađi uppi myndir af henni á vefnum en aragrúi er af ţeim ţar....ţeas myndunum;-) Hverabjalla er tiltölulega ný viđbót viđ skordýrafánu Hveragerđis og ekki vitađ um...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband