My Cat and I

 

 

Girls are simply the prettiest things

my cat and I believe

and we are always saddened

when it's time for them to leave.

 

We watch them titivating

that often takes a while

And though they keep us waiting

my cat and I just smile

 

We like to walk them to the door

say "Its sad it couldn't last "

Then my cat and I go back inside

and talk about the past

( Eitt fárra ljóða sem ég nokkurn vegin man úr bókinni góðu um ketti.)


Kettir og aftur kettir

Ég hef gaman að ljóðum, og þá ekki síst um ketti. Á ég ágæta bók sem inniheldur bæði sögur, myndir og ljóð um þessar mjúkvöxnu, liðugu undraskepnur, sem heilla mann með augnatilliti sínu. Arngrímur Stefánsson benti mér á þetta ljóð, sem vantar í bókina...

Hvernig ætli lyktin sé í Helvíti?

Ég fann stink um helgina, sem gæti alveg verið beint úr neðra. Ég fór ásamt Stefáni vini mínum að skoða nýju hverina við Reyki, þá Leirgerði, Skjálfta, Reykjamóra og Hriflu . Á leið þangað uppeftir gengum við göngustíg, sem var "hveralaus" 25. maí s.l....

Gömul frétt, en samt....Hvalreki er alltaf svolítið merkilegur

...sérstaklega ef maður gengur fram á hann sjálfur. Þessi er neðan við Knarrarósvita, austan Stokkseyrar og er farinn að lykta ferlega. Ég er ekki viss, en held þetta sé hræ af búrhvals kálfi. Veit einhver betur? Ég tel nokkuð öruggt að menn frá Hafró...

Oft er í holti heyrandi nær.....

....... Hugsaðu um hvað þú segir við barnið. Stundum er best að segja sannleikann á einfaldan máta. Enn eru mér jarðskjálftarnir í fersku minni og margt borið á góma varðandi þá á vinnustað mínum. Eitt er það þó, sem við heyrðum, sem setti að okkur ugg....

Dýraníðingar , hvað skal halda um þá?

Ég held að þeir sem níðast á börnum, dýrum og yfirleitt þeim sem ekki geta varið sig, séu fásjúkt fólk með mjög laskaða siðferðiskennd. Svipuð tilvik koma því miður reglulega upp hjá ungburgeisum eins og þeim sem tilteknir eru í þessari frétt. Vesalings...

Myndablogg: Upp mín sál og allt mitt geð

Hef verið venju fremur þreytt að undanförnu. Jarðskjálftaþreyta og doði. Fannst síðasta vika mjöööög lengi að líða og hlakka til er skjálftavirknin minnkar. Blómin mín standa samt fyrir sínu og gleðja augað, þótt almenn garðyrkjustörf hafi nú farið...

Ísbjarnardrápið. Ótrúleg skammsýni og grimmd, eða hvað á maður að halda?

Fyrir allmörgum árum gerðist það að menn murkuðu lífið úr syndandi hvítabirni sem átti sér einskis illt von. Það tilgangslausa dráp var gagnrýnt og hélt ég að menn hefðu lært af því að fara sér hægar í sakirnar er þessi langsoltnu dýr ættu í hlut. Vísa...

Hugsa til fólksins í Kína.

Mikið sluppum við vel..... ég hef samviskubit að kvarta undan smámununum hér á Íslandi. Og þeirra hremmingar ekki yfirstaðnar enn. Já við erum lánsöm..............

Eftirskjálftar færri og minni og Mjása litla komin heim:)

Þetta hafa ekki verið þægilegir dagar að undanförnu. Þó gleðst ég yfir því að engin stórslys hafa orðið á fólki. Blessuð dýrin hafa ekki öll sloppið jafn vel. Ég frétti að á bæ einum varð að aflífa fé sem varð undir hrynjandi húsi og sömuleiðis hafa...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband