Innri eftirskjálftar......

Jarðskjálfti Ólafur forseti og Dorrit

en allt í lagi nema annar kötturinn hvarf og finnst ekki þrátt fyrir ítrekaða leit.

Allt á rúi og stúi, en verðmætustu hlutirnir virðast hafa sloppið, en ég er enn ekki búin að taka til nema svolítið. Þurfti að taka til á vinnustaðnum í morgun

Bið að heilsa öllum sem höfðu áhyggjur af okkur og hinum líka 


Myndablogg

Ég vona að einhverjir hafi gaman að svona myndabloggi. Ég er forfallinn aðdáandi kattanna minna og ég er alltaf að fylgjast með framför gróðursins, svo þetta endar allt á mynd hjá mér. ( Þakkiði fyrir að þetta séu aðaláhugamálin mín þessa stundina,...

Formáli að bloggfærslu

Ég hef verið mikið að taka myndir undanfarna daga, af umhverfi mínu, köttunum o.þ.h. Ætla að deila þessu með ykkur og sér í lagi með dóttur minni sem er stödd með bekknum sínum í Danmörku og kemur aftur aðra nótt. Set myndirnar inn seinna í dag (verð...

Leggið okkur lið. Samþykkjum ekki eyðileggingu útivistarsvæðisins á Ölkelduhálsi!

Sveitafélagið Ölfus hefur auglýst tillögu að breyttu aðalskipulagi á hluta Hengils svæðisins, á Ölkelduhálsi/Bitru. Baráttufólk um verndun svæðisins hefur sent vandað plakat í öll hús í Ölfusi, með litmyndum af því fagra og hrikalega landslagi sem þar er...

Kínverjar í Stokkhólmi mótmæla

Ég var í Stokkhólmí síðustu viku og rakst á þessa löngu göngu við Ríksdaginn og konungshöllina í Stokkhólmi. Þegar ég og samferðakona mín litum á borðana var ljóst að Kínverjar voru að mótmæla hvernig vestrænir fjölmiðlar skrifa um þjóð þeirra og...

Er vorið komið?

Já, já, já, ég ER með þetta á heilanum:) Og er örugglega ekki ein um það. Á föstudagskvöldið gleymdi ég tímanum alveg er ég fór út í garð eftir vinnu og var þar í 3 klukkutíma:) Það var stillt og milt veður ...alveg logn, þvílík sæla! Ég held ekki...

Hefurðu gaman að fuglum? ...eða köttum?

Þá gætirðu haft gaman að litlu myndböndunum, sem ég hef sett inn á síðuna. Mér finnst alltaf gaman að skoða þau, og furða mig oft er ég horfi á hana Úu mína litlu dansa, hve skemmtileg tilviljun átti sér stað þarna með tónlistina sem hljómar undir á...

Bjart er yfir bænum mínum

Það er kominn vorhugur í mig. Ég meira að segja settist út á pall í dag og sólaði mig ......... í 30 sekúndur! Kaldi vindurinn að norðan, snýr nefnilega uppásig við hornið á húsinu mínu, sérstaklega til að heilsa uppá mig. Ef hann bara vissi hve kaldur...

Undir sæng-hugljómanir og svefn-hindranir.....

Kannist þið við það að geta engan vegin fest svefn á kvöldin....og langt fram eftir nóttu? Þið eruð löngu búin að slökkva ljósið og veltið ykkur undir sænginni og bíðið, að því er virðist, endalaust eftir svefninum, sem ekki virðist hafa nokkurn áhuga á...

Myndir frá vestfjörðum

Mig langar, þar sem ég hef verið með vestfirði á heilanum undanfarið, að benda á gullfallegar myndir Jóhanns Ísbergs á islandsvefurinn.is. Meðal annars þessa frá Súðavík.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband