Færsluflokkur: Bloggar

Hreint land, fagurt land?

Nú áðan er ég kom heim á náttfötunum, úr vinnunni (náttfatadagur í leikskólanum;) langaði mig helst að fara út í bjartviðrið og ganga. En það er ekki gott að ganga í náttúruparadísinni hér við Hveragerði núna. Ástæðan er sú að best er að halda sig innan...

Auður, mannauður ........ auðmaður???, ...... leikur að orðum.

Sumum tekst vel upp að orða hugsanir sínar. (mun betur en mér, t.a.m.) Og semja svo lag við textann.... Magnús Þór Sigmundsson stendur þar framarlega á brúnni. Hann samdi lagið Auður og langar mig að deila því með ykkur. Þórunn Antónía, dóttir Magnúsar...

Vinur minn sendi mér ábendingu að líta á þetta:

Við höfum löngum haft gaman að því að vita hvernig útlendingar sjá okkur. Hér er skondið dæmi..... http://www.colbertnation.com/the-colbert-report-videos/217340/february-02-2009/it-could-be-worse---iceland

Það sem börnin segja um ástina.....

Hvað er ást í hugum ungra barna? Gefðu þér 3 mín. til að lesa þetta. Það er alveg þess virði. Fagfólk lagði spurninguna fyrir hóp af 4 - 8 ára börnum, "Hvað þýðir Ást?" Svörin voru fjölbreyttari og dýpri en nokkurn grunaði. Hvað finnst þér?: 'Þegar amma...

Af undarlegri urt

Ég kaupi stundum Avocado til að bragðbæta salatið mitt. Í nóvember keypti ég enn eitt slíkt. Hafði það kjarna sem var klofinn, hýðið farið að losna og rætur farnar að myndast. Ákvað ég að setja kjarnann í vatn og þá fór þá lítil spíra að koma upp í miðju...

Uppfærsla á : Er ég algjör auli eða hvað? Ég væri það ef ég andmælti ekki þessu óhemju OKRI !

Ég var lasin heima og fór að líta á bókhaldið í bankanum mínum. Skoða hvað ég er að greiða hverjum og hve mikið. Fá einhvers konar heildarsýn á fjármálin. (Það má alltaf reyna) Sé í allri reikningabeðjunni að ég er að greiða þremur fyrirtækjum fyrir...

Hamingjan

Hamingjan Eftir Kristján frá Djúpalæk Hamingjan er undarlegust af þeim Gyðjum gerð sem gista veröld bitra Snauður bæði og ríkur geta notið hennar fylgdar og heimskur jafnt þeim ríka En jafnan, ef þú rekur hennar spor hún reifast þokumekki En leggur krók...

Sem kvika í kraumandi iðu

Það er komið að endalokum þolinmæði minnar. Ég nenni ekki lengur að horfa uppá menn, sem blindaðir eru af valdi sínu og græðgi, réttlæta sig og gjörðir sínar, eða aðgerðaleysi, fyrir alþjóð. Menn, sem ég í einfeldni minni hélt að hefðu heilbrigða...

EINELTI > Hve margir eru þolendurnir?

Ég datt inná bloggsíðu ungrar stúlku að nafni Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir í dag. Hún er að skrifa um þau 9 ár, sem hún sætti einelti í skóla, og hvernig hún stóð ein og skólayfirvöld kusu að skella skollaeyrum við því er hún leitaði til þeirra í...

Að pissa í skóinn sinn

Ég verð að segja að ég fékk vott af samviskubiti þegar ég las athugasemd Högna Sigurjónssonar um síðasta pistil minn, því hún hitti í mark. En ég ætla hér að bæta úr þessu eftir fremsta megni... Boðaður samdráttur á heilbrigðisþjónustu hér á Suðurlandi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband