Færsluflokkur: Bloggar

Sjáðu fyrir þér eftirfarandi.....

Stór pappakassi. Í honum eru yfir 200 mýs með unga sína. Gefum þeim lítið og sjaldan að borða og drekka og læknum ekki þær sem verða sjúkar.. og skjótum að lokum ofaní kassann með haglabyssu. Er þetta falleg mynd, sem ég dreg upp? Það virðist vera að...

Árið 2009 .... ár uppbyggingar, ekki niðurrifs.

Um leið og ég óska ykkur sem lesa þennan litla pistil minn, árs og friðar, þá vil ég einnig óska ykkur hamingu og gleði, óháð efnahag og umhleypinga í Íslensku þjóðlífi. Látum 2009 verða í minningunni það ár, sem við stóðum okkur vel þrátt fyrir mótbyr...

Í faðmi fjölskyldunnar á jólum

Þar sem ég bý í Hveragerði og móðir mín og tveir bræður mínir búa í Kópavogi, gefast ekki margar stundir yfir árið sem við hittumst öll saman. Jólin eru þess vegna helguð fjölskyldunni. Á aðfangadagskvöld fórum við dóttir mín og kærastinn hennar, til...

Besta jólagjöfin - Lag Magnúsar Þórs Sigmundssonar

Mig langar að vekja athygli á jólalaginu sem ég setti á spilarann minn. Það á vel við á krepputímum að velta fyrir sér hvað það er sem í raun skiptir okkur máli. Kærleikurinn og ástin sem við gefum hvort öðru er meira virði en allt sem fá má fyrir fé....

Myndir og aftur myndir

Þessar myndir hef ég tekið s.l. mánuðinn. Þær tengjast allar vetrinum og fegurðinni sem honum fylgir með litaspili og skuggum. Einnig eru myndir teknar í gönguferð með börnum til að upplifa undrin sem tengjast

Rúnar Júlíusson, sá góði maður, látinn.

Mér brá illa, eins og svo mörgum öðrum, er ég heyrði af ótímabæru láti Rúnars Júlíussonar. Þrátt fyrir að hann hefði ekki gengið heill til skógar undanfarin ár, var engan bilbug á honum að sjá og hann stóð á vígvelli lífsins fram á hinztu stund. Ég get...

Lítil saga af skrítnu pari af skóm...

Nú þegar allt ætlar um koll að keyra í samfélaginu og margir eiga um sárt að binda, langar mig að létta ykkur lund og segja örsögu af nokkru sem gerðist í verslunarferð okkar dóttur minnar á táningsaldri. Við eyddum laugardeginum að mestu í Kringlunni...

Morgunn í Hveragerði - Dawn in Hveragerði

Í kring um mánaðarmótin síðustu urðum við vitni að nokkrum fögrum sólarupprásum og fegurðinni sem þær báru í skauti sér... Myndirnar tala sínu máli.... At the beginning of November we got to view the beautiful sunrise from the window where I work. We saw...

Álftir undir Úlfarsfelli 18.október 2008

...

Friðarsúlan fögur er,

og falleg á að líta...... Ljósið verður tendrað aftur í dag :) Ég get ekki orða bundist yfir hve fallegt frímerkið er, sem gefið verður út í dag:) Á þessum dögum svartsýni og umróts í heiminum, er gott að sjá jákvæð tákn sem þessa súlu ljóss og friðar....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband