Jarðhitinn að stillast í hlíðum Reykjafjalls

 

Ég hef fylgst með jarðhitanum sem vaknaði upp af Reykjum ofan Hveragerðis eftir jarðskjálftann í maí 2008.

Óx hverasvæðið allt þar til nú í mars er Leirgerður hætti að sulla grágrænum leir upp á yfirborðið og er nú orðinn fremur stilltur, karrýgulur vatnshver...... og lætin umhverfis hafa minnkað, þó langt sé í að hveravirknin sé hætt. Enn er mikil orka að leysast úr læðingi þarna og mikið niðurbrot hefur orðið á landi er jörðin hefur hrunið ofaní hverina. Eru sumir þeirra talsvert djúpir og óhugnanlegir með holrúmum undir og stórhættulegir.

Hér að neðan koma nýlegar myndir ofan af hverasvæði.

Set þær inn í nokkrum lotum, svo kíkið aftur fljótt......

 

Hveralitir 1

 Leirgerður

Stóri rauður breytir um lit

Roði_-_22_03_2010_197.jpg

 red_hot_spring_-_1_-_22_03_2010_166.jpg

leirger_ur_og_hverager_i_i_baksyn_22_03_2010_126.jpg

holuhverir_25_03_2010_044.jpg

djupihver_um_3_5_m_ni_ur_a_vatni_25_03_2010_086.jpg

 horft_ofani_stora_rau_25_03_2010_134.jpg

 Fagrihver

 Gufan og grænkan

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband