Myndir vestan af fjörðum

Þingeyri við Dýrafjörð 

Þingeyri I- við Dýrafjörð 08.09.2008 151

  Ég fór vestur á firði í byrjun September.  Tók ég þó nokkrar myndir. Ætla að setja þær inn eftir því sem mér gefst tími til. Þakka ég því góða fólki sem ég hitti fyrir vestan fyrir mig og vona að það hafi gaman að þessum myndum.

Víkingasvæðið 09.09.08 

Synda svanir í síðdegis sól. 06.09.2008 049Sóldepill á sjávarfleti .09.2008 003

Hér að neðan er jarðhýsi við Holt í Önundarfirði og þó veðrið hafi ekki verið gott til útivistar, var ægifagurt um að litast.Jarðhýsið við Holt í Önundarfirði 08.09.2008 128


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Flottar myndir, sérstaklega sú seinasta!

Torfi Kristján Stefánsson, 22.9.2008 kl. 19:15

2 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Takk Torfi :)

Linda Samsonar Gísladóttir, 22.9.2008 kl. 19:56

3 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Fallegar myndir, Linda. Alltaf standa Vestfirðirnir fyrir sínu. Önundarfjörðurinn eru æskuslóðir mannsins míns. Þarna er ægifagurt og sama má segja um Þingeyri og Dýrafjörðinn þaðan sem hann móðurafi minn er fæddur, nánar tiltekið í Ketildal. Ég hlakka til að sjá fleiri myndir.  Birtan er svo mögnuð oft á þessum árstíma. Kærar kveðjur úr Þorlákshöfninni.

Sigurlaug B. Gröndal, 22.9.2008 kl. 21:30

4 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Þakka þér Linda mín fyrir undurfagrar myndir. Gott hjá þér að skreppa vestur. Hafðu það yndislegt frænka mín, ég sendi þér kærleikskveðjur frá París.

Eva Benjamínsdóttir, 25.9.2008 kl. 21:13

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

yndislegar myndir linda !

takk fyrir og fallega helgi til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 26.9.2008 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband