Færsluflokkur: Bloggar

Öskusöfnun undir Eyjafjöllum - Collecting ash from Eyjafjallajokull

Sunnudaginn 9. maí s.l. fórum við mamma og Davíð bróðir minn, sem búsettur er í Kanada, í bíltúr til að ná í eldfjallaösku handa syni Davíðs og fyrir börnin í leikskólanum mínum. Sólin skein í heiði og 16 gráðu hiti og blíða var á Suðurlandsundirlendinu....

Jarðhitinn að stillast í hlíðum Reykjafjalls

Ég hef fylgst með jarðhitanum sem vaknaði upp af Reykjum ofan Hveragerðis eftir jarðskjálftann í maí 2008. Óx hverasvæðið allt þar til nú í mars er Leirgerður hætti að sulla grágrænum leir upp á yfirborðið og er nú orðinn fremur stilltur, karrýgulur...

Fyrstu merki vorsins - Leysingar í Varmá

...

Vetur í Hveragerði

...

Hveragerði frá Kambabrún. Hveragerdi from the mountain.

Mynd tekin snemma árs 2008.

Litbrigði leirsins.....fleiri myndir

Ég hef mjög gaman að taka myndir niður á jörðina..... þar leynist of fyrir hvers manns augum, eitthvað sem vert er að skoða nánar.

Litbrigði leirsins

Nýjustu myndirnar mínar.....

Myndir frá síðustu göngutúrum ofan Hveragerðis

...

Minningar frá Stigagili. Varmalaut, eins og ég kallaði staðinn oft.....

...

Síðustu myndirnar 2009 - Last photos from the year of 2009

Gamlársdagur 2009 var dásamlega fagur og skýr. Ég gat ekki látið þennan dag ósnortinn af myndavélinni minni og renndi niður á strönd og tók nokkrar myndir. Ég sendi öllum sem sjá þessar myndir mínar bestu óskir um farsælt nýtt ár. Megi gleði og ástríki...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband