Færsluflokkur: Bloggar

Frost og funi að Reykjum í Ölfusi - Vetrarfegurð - Frost and fire - winter wonderland

Það var erfitt að velja myndir eftir myndatökuna í dag. Fegurðin er mikil í hlíðinni ofan Hveragerðis, mitt í hveragufu og furðulegum frostmyndunum. Photos from a walk at the geothermal area at Reykir, above the town of Hveragerdi, Iceland. The mystical...

Mjása tása tungulipra

Kötturinn minn, læðuskinnið, hún Mjása, fékk smá smjör á trýnið í dag og fór tungan heldur betur í gang við að sleikja herlegheitin...... ég vissi ekki hve löng sú tunga er fyrr en ég tók þessar myndir:)

Gleðileg jól, vinir, vandamenn og kunningjar fjær og nær!!!!

...

Myndir frá mildum vetri

...

Myndir frá gönguferðum í október

Þessar myndir eru teknar í og ofan við Hveragerði.......

Funhiti í Reykjafjalli ofan Hveragerðis

Ég fór í vikunni upp í fjall að skoða hitann fyrir ofan Friðarstaði, en þar eru komnir all margir hverir mis hátt í hlíðinni. Brölti ég þangað uppeftir í vikunni og tók myndir. Svo leit ég uppeftir seinnipartinn í dag og tók nokkrar litlar myndir sem...

Eru naut eins heimsk og af er látið????

Það virðist sem þessi nautgripur hafi ekki verið það því að hann tók sér gistingu á hóteli í Kína. Þetta er ein þessara skemmtilegu frétta, sem gleðja mann af og til:) Ég vil taka fram að nautgripirnir á myndunum hér að neðan tengjast ekki fréttinni á...

Banvæn árás geitungs á hrossaflugu í Hveragerði.....

Ég var að vökva garðinn minn áðan og heyrði þá reiðilegt suð undir einum runnanum og varð litið þangað. Ég ætlaði ekki að trúa eigin augum. Þarna voru stærðar geitungur og hrossafluga í miklum fangbrögðum og sýndist mér geitungurinn vera að ráðast á...

Fær maður, æ, ég meina Greifingi ekki frið til að borða nokkur ber !!!

Krúttleg frétt.....fyrst aðal söguhetjan lifði .... Greifingjar eru svo falleg dýr, en því miður farast margir þeirra á þjóðvegum úti. Ég fann heljarins helling af myndum af greifingjum, en valdi þessar litlu úr til að sýna...

Sleppur kynferðiskrimminn vegna málsgalla?????

Ég held það séu til innan lögfræðingastéttarinnar menn sem því miður svífast einskis til að vinna mál glæpamannanna sem þeir verja. Þeir parkera samviskunni heima hjá konunni og börnunum, eða barnabörnunum og fara svo og leggja sálarlíf þolenda glæpanna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband