9.10.2008 | 15:55
Friđarsúlan fögur er,
og falleg á ađ líta......
Ljósiđ verđur tendrađ aftur í dag :)
Ég get ekki orđa bundist yfir hve fallegt frímerkiđ er, sem gefiđ verđur út í dag:) Á ţessum dögum svartsýni og umróts í heiminum, er gott ađ sjá jákvćđ tákn sem ţessa súlu ljóss og friđar. Hún minnir líka á ţann bođbera friđar sem John Lennon var.
Friđur sé međ ykkur.
Núna má ég til ađ bćta viđ ţessa fćrslu svolitlu, sem ég komst ađ í gćrkvöldi....Ađfangadagskvöldi jóla. ţađ var bróđir minn, Örn Smári Gíslason, sem hannađi ţetta frímerki. Ennfremur sagđi hann mér ađ sé frímerkiđ skođađ í útfjólubláu ljósi, sést andlitsmynd Johns Lennons til hliđar viđ ljós súluna.
Var einnig ađ koma út bók sem tileinkuđ er hinum fleygu orđum Johns Lennons: Imagine peace. Ţessi bók fćst, ađ ég held á pósthúsum og er bćđi falleg og fróđleg.
![]() |
Friđarsúlan á frímerki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já, Ísland sem ímynd friđar! Dálítiđ meinlegt í ljósi ţess ađ Bretar ţurftu ađ beita neyđarlögum (hryđjuverkalöggjöfinni) til ađ koma í veg fyrir ađ landinn kćmi undan öllu ţví sparifé sem breskar stofnanir og almenningur voru svo vitlaus ađ leggja inn á íslenskar bankastofnanir.
Já, ţar sem heiđarleikinn og réttsýnin er ekki lengur ímyndartákn landans (voru ţađ kannski aldrei?) ţví ekki ađ lyfta upp friđartákninu? Ţađ gćti kannski ţyrlađ upp ryki í augum útlendinga enn um hríđ, ţó svo ađ ég efist reyndar um ţađ.
Líklega er fokiđ í flest skjólin og ekki einu sinni Yoko blessunin geti bjargađ okkur úr snörunni.
Torfi Kristján Stefánsson, 9.10.2008 kl. 20:24
Já Torfi, ţađ er margt sinniđ sem skinniđ:) Reyndar er ég ekki ađ tíunda ţađ ađ Ísland sé land friđar, a.m.k. ekki í augnablikinu, heldur er ég ađ dást ađ ţessu takni um friđ.
Er ekki einmitt tíminn til ađ benda á slíkt tákn um friđ, ţegar ófriđur ríkir, hvort sem hann er á orđi eđa á borđi?
Friđur sé međ ţér :)
Linda Samsonar Gísladóttir, 9.10.2008 kl. 20:47
ţetta gćti nú veriđ til ađ minna á, sem er fallegt og gott !
Kćrleikskveđjur til ţín
steinaSteinunn Helga Sigurđardóttir, 13.10.2008 kl. 06:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.